Afritun á aðra diska

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Öryggisafritun >

Afritun á aðra diska

Previous pageReturn to chapter overviewNext page

Til að afrita gagnagrunninn í Tannlæknaþjóninum, er auðveldast að afrita hann reglulega yfir á USB-tengd diskdrif (flakkara eða minnislykla).  Það má gera beint í gegnum Windows Explorer með Copy og Paste.  Vertu samt viss um að afrita rétta möppu.  Sjálfgefið er hann vistaður í C:\Thjonn\DB á móðurtölvunni (eða á Z:\DB á öðrum nettengdum tölvum).