Samnýting gagna á neti

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Forritið sett inn >

Samnýting gagna á neti

Previous pageReturn to chapter overviewNext page

Ef þú ætlar að nota Tannlæknaþjóninn frá fleiri en einni tölvu, þarftu að samtengja gögnin svo allt virki eins og til er ætlast.  Það er gert á eftirfarandi hátt:

 

Lykilatriðið er að báðar/allar tölvurnar vísi á sama skráarsafnið fyrir BDE (Borland Database Engine).

 

Meðal þess sem þarf að gera, er eftirfarandi á báðum/öllum tölvunum:

 

Mappa Z: drifið --> á aðalvélina á slóðina C:\Thjonn
Tryggja að það sé með les- og skrifréttindi (t.d. prófa að búa til litla textaskrá í Z:\ safninu)
Ræsa upp BDE administrator (BDEadmin.exe) gegnum Control Panel eða beint úr
C:\Thjonn\BDE
Opna þar Configuration - Drivers - Native - Paradox
Breyta NET DIR í Z:\  (á báðum tölvunum)
Opna Configuration - System - INIT
Staðfesta að þar sé valið: LOCAL SHARE = True (breyta ef með þarf)
Velja Object - Apply  (eða Ctrl+A)
Opna Tann.ini stýriskrána
Setja undir [Path]
 db=Z:\db
Prófa að opna Tannlæknaþjóninn og staðfesta að allt virki eins og vera ber.

 

Með þessu er tryggt að allar tölvur séu að vísa á sömu Paradox-stýriskrárnar á Z:\

og þar með er komið í veg fyrir að læsingavandamál komi upp.

 

Að sjálfsögðu má nota aðra drifstafi en Z: eftir því sem við á hjá hverjum tannlækni.