RVG myndavélar

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Uppsetning > Almennt >

RVG myndavélar

Á þessum flipa getur þú skilgreint myndavélar sem þú vilt tengja við Tannlæknaþjóninn.  Algengast er að tengja röntgen-myndavél, en að auki má tengja myndatökuforrit fyrir ljósmyndir af tönnum og tanngarði.

 

Ef þú skilgreinir myndavélar, birtast takkar efst í ramma þjónsins.  Þegar þú smellir á þá, er viðkomandi myndaforrit ræst með beinni tengingu við sjúklinginn sem hefur verið valinn.