Bókhald

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Uppsetning > Almennt >

Bókhald

Þessi flipi er til að skilgreina tengingar við bókhaldskerfi.   Ef þær eru tilgreindar, má opna viðkomandi bókhaldskerfi beint úr valmynd Tannlæknaþjónsins (Bókhald - Fjárhagsbókhald / Launabókhald).

 

 

Ef tannlæknir rukkar beint hjá TR er greiðslugluggi stilltur sérstaklega hér.  Þá reiknar forritið út hluta sjúklings og prentar á reikninginn.

 

Að auki má tilgreina aðgangstakmarkanir fyrir einstaka þætti.