Rafræn skilríki

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Rafræn samskipti við SÍ >

Rafræn skilríki

Samskiptin við SÍ eru dulrituð með SSL til að tryggja að óviðkomandi aðilar geti ekki hlerað þau.

 

Í sumum tilvikum þarf að setja inn sjálf-undirritað rafrænt skilríki frá SÍ.  Það er gert á eftirfarandi hátt:

 

Opnaðu Internet Explorer eða annan vefskoðara

Sæktu skjalið https://huld.sjukra.is/huld.sjukra.is-ca.crt

Vistaðu það á vísum stað (breytilegt eftir stýrikerfum)

Opnaðu Windows Explorer (t.d. með því að ýta á Windows fánann og smella á E)

Finndu slóðina þar sem skilríkið var vistað

Hægri-smelltu á skjalið og veldu Install certificate

Fylgdu leiðbeiningunum (t.d. ýttu á Next og Finish)

 

Að lokum birtist staðfesting um að innlesturinn hafi tekist.  Sláðu því næst inn aðrar forsendur og prófaðu samskiptin.