Breytuheiti

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Tæknimál >

Breytuheiti

 

Eftirtaldar breytur eru aðgengilegar í forritinu, t.d. þegar helstu atriði um sjúkling eru afritaðar á klippuborðið, við ákall á forrit fyrir Röntgen-myndavélar eða fyrir rammatexta í SMS-skeytum:

 

 

Breyta

Skýring

Dæmi

#NATID

Kennitala án bandstriks

1507572239

#NATIDD

Kennitala með bandstriki

150757-2239

#KENN

Kennitala með bandstriki

150757-2239

#ID

Sjúklinganúmer (4 stafa)

0123

#ID00

Hópur sjúklings (4 stafa, hleypur á hundraði)

0100

#AGE

Aldur sjúklings

54

#NAME

Fullt nafn sjúklings

Ingólfur Helgi Tryggvason

#FNAME

Fornafn sjúklings

Ingólfur

#MNAME

Millinafn sjúklings

Helgi

#MI

Upphafsstafur millinafns sjúklings

H

#LNAME

Eftirnafn sjúklings

Tryggvason

#LFNAME

Eftirnafn og fornafn sjúklings

Tryggvason;Ingólfur

#HOME

Heimilisfang sjúklings

Jakaseli 16

#POST

Póstnúmer og staður

109 Reykjavík

#TELH

Heimasími

557-4927

#TELW

Vinnusími

560-1525

#TELG

GSM sími

893-8227

#TELS

Allir símar

557-4927 560-1525 893-8227

#EMAIL

Netfang

it@hugmot.is

#JOB

Starfsheiti sjúklings

Kerfisfræðingur

#GENDER

Kyn sjúklings (Male / Female)

Male

#GENDERCODE

Kyn sjúklings (M / F)

M

#KYN

Kyn sjúklings (Maður/Kona/Ekki vitað)

Maður

#KYNKÓDI

Kynkódi sjúklings (0, 1, 2, 3)

1

#GROUP

Hópur (sem sjúklingur tilheyrir)

Fastakúnni

#GUARD

Nafn forráðamanns

Tryggvi Þorvaldsson

#XFNAME

Fornafn forráðamanns (eða barns ef autt)

Tryggvi

#GUARDID

Kennitala forráðamánns (með bandstriki)

061117-3939

#BDATE

Fæðingardagur sjúklings

15.07.57

#BDATEC

Fæðingardagur sjúklings (með öld)

15.07.1957

#DD

Fæðingardagur sjúklings (dagur)

15

#MM

Fæðingardagur sjúklings (mánuður)

07

#YY

Fæðingardagur sjúklings (ár)

57

#YYYY

Fæðingardagur sjúklings (fullt ár)

1957

#SKOMA

Dagsetning síðustu komu

 

#NDATE

Næsti komudagur

12. feb. 2012

#NTIME

Næsti komutími

09:00

#BALANCE

Skuldastaða (0 ef skuldlaus eða með inneign)

12.345

#SKULD

Skuldastaða (0 ef skuldlaus eða með inneign)

 

#LKENN

Kennitala tannlæknis/stofu (skv. leyfisnúmeri)

541087-1259

#LNAME

Nafn tannlæknis/stofu (skv. leyfinúmeri)

Tannlæknastofan Skipholti

#DKENN

Kennitala tannlæknis/stofu (skv. uppsetningu)

5410871259

#DPRAC

Nafn tannlæknis/stofu

Tannlæknastofan Skipholti 29

#DHOME

Aðsetur tannlæknis/stofu

Skipholti 29

#DTELS

Símanúmer tannlæknis/stofu

562-3740

#BANKAR

Bankareikningur tannlæknis/stofu

0515-26-123456

#CRLF

Ný lína

Hex 0D0A / Decimal #13#10

#NL

Ný lína

Hex 0D0A / Decimal #13#10

#TAB

Tab-merki

Hex 09 / Decimal #9

#ESC

Escape-merki

Hex 1B / Decimal #27

#DBDIR

Skráasafn með gagnagrunni (úr Tann.ini)

DB

#EDBDIR

Skráasafn með gagnagrunni (fullt nafn)

Z:\Thjonn\DB

#APPDIR

Skráasafn Tannlæknaþjónsins

C:\Thjonn

#APPPATH

Skráasafn Tannlæknaþjónsins (með loka skástriki)

C:\Thjonn\