Viðhald tölvukerfis

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Aðstoð í boði >

Viðhald tölvukerfis

Previous pageReturn to chapter overview

Hugmót býður alhliða aðstoð við rekstur tölvukerfa og tengingu milli ólíkra kerfa.

 

Einnig tökum við að okkur að "dekstra" við tölvurnar þínar, svo þær skili alltaf hámarksafköstum.  Meðal þess sem við tökum að okkur, eru eftirtaldir verkþættir:

 

Uppfærsla stýrikerfis
Uppfærsla forrita
Uppfærsla tækjarekla
Hreinsun á Windows Registry
Afstykkjun disks
Vírus- og óværuleit
Mælingar á afköstum
Lagfæringar á netvandamálum
Uppsetningu eða endurnýjun á net- og raflögnum í samvinnu við rafverktaka
Uppsetning á tengingum við önnur kerfi, t.d. röntgen-myndavélar
Uppsetning og lagfæringar á röntgen-myndavélum
Skilgreina samspil milli forrita
Rykhreinsun
Stækka innra minnið í tölvunum
Ráðgjöf um kaup á hugbúnaði til að halda tölvunum í topp-formi
Eftirlit með þjónustum og uppitíma
... og margt fleira.

 

Að sjálfsögðu bjóðum við líka óháða ráðgjöf varðandi uppfærslu tölvubúnaðar og aðstoð við uppsetningu hans.

 

Hafðu samband við Ingólf Helga í síma 893-8227 eða sendu skeyti á it@hugmot.is ef þú þarft aðstoð við rekstur eða endurnýjun tölvukerfisins.