Símaskrá

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Aðrar aðgerðir >

Símaskrá

Smelltu á Símaskrár-takkann í aðalmyndinni, til að opna leitarglugga fyrir símaskrá kerfisins. Þá birtist þessi mynd þar sem þú getur leitað í símaskránni, en hún er oftast notuð til að geyma símanúmer birgja og þjónustuaðila.

 

 

 

Sláðu inn nafn eða hluta úr nafni og smelltu á Sækja-takkann.  Þá birtast aðilar sem uppfylla skilyrðin og þú getur flett á milli með Næsta/Fyrra tökkunum.