Höfundarréttur

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Notkunarskilmálar >

Höfundarréttur

Ef þú hefur skráð notendaleyfi, máttu nota Tannlæknaþjóninn á öllum tölvum stofunnar, fyrir allt að 24 tannlækna sem vinna hjá þér.  Hver sjálfstæður rekstraraðili (með eigin kennitölu), þarf að verða sér úti um leyfi.

 

Þetta forrit er varið samkvæmt höfundarréttarlögum.

 

Þér er heimilt að dreifa forritinu til annarra, svo þeir geti prófað það.  En þá þarftu að láta þá hafa innsetningarskrána sjálfa (Tann_setup.exe). Öll hnýsni í innviði forritsins (e. reverse engineering) eða afhending notendanafns og leyfisnúmers til annars aðila, er með öllu óheimil.

 

Notandi forritsins ber sjálfur ALLA ÁBYRGÐ á skemmdum eða gagnatapi sem kann að leiða af notkun forritsins. Með notkun forritsins er litið svo á að þú samþykkir ofangreinda skilmála. Hugmót ehf og TEG ehf áskilja sér rétt til að leita til dómsstóla og krefjast skaðabóta, verði vart við alvarleg brot á þessum skilmálum.

 

© 1987-2018, Hugmót ehf og TEG ehf - Allur réttur áskilinn.