Breyta tímabókun

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Dagbók >

Breyta tímabókun

Til að breyta tímabókun, skaltu tvísmella á viðeigandi bókun og opnast þá skráningarglugginn fyrir bókunina.  Breyttu því sem þarf og ýttu svo á Geyma.

 

 

Færa má tímabókun í dagbókinni, með því að opna núverandi bókun og smella á takkann Færa tíma.  Síðan smellir þú á nýja tímann og smellir aftur á Færa tíma-takkann og flyst þá bókunin á milli.

 

Til að opna skráningu viðkomandi sjúklings, ýtir þú á Sækja og opnast þá kortið hans.

 

Ef þú vilt fella niður bókun alfarið, ýttu þá á Eyða. Ef Atburðaskráning er virk, geymast upplýsingarnar þar og má skoða Atburðaskrána (Tann.log) til að nálgast þessar upplýsingar á ný.