Nýjasta útgáfa: 2018.9.15.1
Útgáfudagsetning: 15. sept. 2018
Hér getur þú sótt nýjustu útgáfu Tannlæknaþjónsins hverju sinni.
Um er að ræða skrána Tann_update.exe (tæp 8 Mb) sem þú þarft að vista
á tölvunni þinni og ræsa síðan. Innsetningarforritið leiðir þig áfram og að innsetningu lokinni opnast
hjálpartextinn. Þetta tekur 1-2 mínútur og síðan getur þú
notið þess nýjasta sem Tannlæknaþjónninn hefu uppá að bjóða!
Mundu að loka Tannlæknaþjóninum á meðan þú setur uppfærsluna inn.
Ef þú notar Windows 7 eða nýrri þarf að ræsa skrána með því að hægri-smella
á hana og velja "Run as Administrator" (Keyra sem stjórnandi)
Þessi skrá er einungis ætluð núverandi notendum, til að uppfæra Tannlæknaþjóninn í nýjustu útgáfu.
Til að fá innsetningarforrit fyrir nýja uppsetningu, skaltu hafa samband við
Hugmót ehf.
Nánari upplýsingar um nýjungar og breytingar í þessari útgáfu, er að finna á síðunni:
Breytingasaga Tannlæknaþjónsins.
Allar ábendingar um atriði sem betur mega fara í Tannlæknaþjóninum, og óskir um nýjungar,
eru mjög vel þegnar. Fylltu út ábendinga-formið á vefnum.