Samtíma - Stillir klukku tölvunnar

 

Sćkja forritiđ Samtíma er einfalt forrit sem notar tímaţjóna á Internetinu (eđa stađarneti) til ađ fínstilla klukkuna í tölvunni. Ţađ vinnur ađ jafnađi í forgrunni og birtir ţá tímann og mismun miđađ viđ tímaţjóninn. Notendaviđmótiđ er á íslensku og hjálpartextinn líka.

Međ forritinu getur ţú tryggt ađ klukka tölvunnar sé alltaf rétt eđa ţví sem nćst. Helstu kostir ţess eru:

  • Val á tímaţjónum
  • Ţú getur ákveđiđ tíđni athugana
  • Samtíma getur ýmist sýnt ţér frávik klukkunnar frá réttum tíma eđa leiđrétt klukkuna strax
  • Forritiđ sýnir klukkuna međ stórum stöfum og getur ţú valiđ liti og letur
  • Geyma má sögu leiđréttinga í textaskrá (logg-skrá)

Forritiđ tengist viđ áreiđanlegan tímaţjón á Internetinu eđa á stađarneti fyrirtćkisins. Slíkir tímaţjónar eru tengdir viđ Atóm-klukkur gegnum langbylgjusendingar eđa fá nákvćman tíma frá GPS-gervihnöttum. Forritiđ notar SNTP samskiptastađalinn (UDP á porti 123) og getur tryggt ađ klukka tölvunnar sé innan viđ 1 hundrađshluta úr sekúndu (10 ms) frá kórréttum tíma.

Notkunarskilmálar

Ţetta forrit er ókeypis og má dreifa ţví mjög frjálslega. Ef ţú sendir öđrum forritiđ, skaltu dreifa skránni Samtima_innsetning.exe, ţví hún inniheldur forritiđ og hjálpartextann.

Notandi ber sjálfur ALLA ábyrgđ á notkun forritsins. Hugmót ehf ber enga ábyrgđ á notkun/misnotkun forritsins, né á göllum sem í ţví kunna ađ leynast. Forritiđ er variđ međ höfundarrétti. Notanda er ekki heimilt ađ breyta forritinu á nokkurn hátt, nota hluta úr ţví í önnur forrit eđa hnýsast í innviđi ţess (e. reverse engineering).

Ef ţú ert ánćgđ(ur) međ Samtíma, máttu gjarnan styrkja okkur međ frjálsu framlagi gegnum PayPal.



© 2000-2007, Hugmót ehf - Allur réttur áskilinn