Samstarf við TEG um þróun Þjónsins

 

Hugmót og Tannlæknastofa Elfu Guðmundsdóttur, hafa gert með sér samstarfssamning um þróun og þjónustu við Tannlæknaþjóninn. Því ættu notendur að geta tekið gleði sína á ný, því lítið hefur verið í gangi varðandi Þjóninn sl. 3 ár.