Hvađ er rétt klukka? Ţetta er spurning sem viđ heyrum ćđi oft, en hvađ er rétt klukka í raun og veru? Tölvukerfi nú til dags eru öll međ innbyggđa klukku, sem er notuđ til ađ tímastimpla skrár, skrásetja atburđarás, stjórna ţví hvenćr tiltekin verk fara í gang o.s.frv.
En gallinn er sá, ađ klukkurnar í tölvunum eru ónákvćmar. Ef ekkert er ađhafst, geta ţćr seinkađ sér eđa flýtt um margar sekúndur á dag. Ţví er mikilvćgt ađ endurstilla ţćr mjög reglulega á sjálfvirkan hátt svo ţćr sýni ávallt réttan tíma. Einnig er mjög áríđandi ađ allar tölvur í fyrirtćkinu séu stilltar á sama tíma, til ađ tryggja eđlilegt samspil ţeirra.
Á ţessari síđu finnur ţú umfjöllun um lausnir sem tengjast tímastillingu tölvukerfa. Ţćr eru allt frá einföldum og ókeypis tímastilliforritum, upp í sérhćfđa tímaţjóna fyrir netkerfi, sem samstilla sig viđ GPS eđa ađrar áreiđanlegar atóm-klukkur. Síđast en ekki síst, veitum viđ hverjum sem er, ókeypis ađgang ađ áreiđanlegum tímaţjónum sem ţú getur notfćrt ţér til ađ stilla tímann í tölvunni ţinni.
Smelltu á tenglana til ađ frćđast nánar og finna lausn sem ţér hentar.
© 2007-2019 - Hugmót ehf - Allur réttur áskilinn