Tímaţjónar Hugmóts og ađrir tímaţjónar

 

Tímaţjónar Hugmóts

Hugmót rekur tvo Stratum 1 NTP-tímaţjóna sem eru öllum opnir. Tímaţjónarnir eru stilltir af međ GPS-móttökurum en til vara eru notađir nokkrir góđir innlendir tímaţjónar. Annar tímaţjónninn er hluti af www.pool.ntp.org sem er alţjóđlegur gagnagrunnur yfir áreiđanlega tímaţjóna, međ sjálfvirkri álagsdreifingu gegnum DNS.

Ađal-tímaţjónninn (timetools.ddns.net) er nákvćmur upp á minnst +/- 20 míkrósekúndur, ţ.e. 1/50.000 úr sekúndu. Um er ađ rćđa SR9750 frá TimeTools međ útiloftneti til ađ ná tímamerkjum frá sem flestum GPS-gervihnöttum. Einnig er hann útbúinn međ TCXO (Temperature-Compensated Crystal Oscillator) til ađ halda sem réttustum tíma, ef svo ólíklega vill til ađ GPS-samband rofni og ekki náist samband viđ ađra innlenda Stratum 1 ţjóna. Tímaţjónninn er á ljósleiđara og svartími (latency) innanlands um 1-2 ms.

Hinn tímaţjónninn (time.hugmot.is) er álíka nákvćmur. Um er ađ rćđa TM2000A frá TimeMachines međ inniloftneti til ađ sćkja nákvćman tíma frá GPS-kerfinu. Hann er međ OCXO (Oven-Controlled Crystal Oscillator) til ađ halda réttum tíma ef GPS-móttaka bregst. Ţessi tímaţjónn er tengdur gegnum 4G net Símans og svartími innanlands er 2-25 ms.

Ţessir tveir tímaţjónar svara nú meira en 200.000 beiđnum um réttan tíma á hverri klukkustund. Einstaka sinnum ţarf ađ sinna viđhaldi á ţessum ţjónum, eins og gengur. Á međan eru notađir Stratum 2 ţjónar til ađ hlaupa í skarđiđ.

Styttri bođleiđir = Meiri nákvćmni

Helsti kostur ţess ađ nota nákvćma innlenda tímaţjóna, er ađ svartíminn er mun styttri en ef notast er viđ erlenda tímaţjóna. Uppkall innanlands tekur 1-25 ms, en algengt er ađ uppkall í erlendan tímaţjón taki 50-150 ms. Ţađ ţýđir ađ nákvćmni og áreiđanleiki tímaupplýsinganna verđur umtalsvert meiri međ ţví ađ nota innlendan tímaţjón.

Hugleiddu einnig ađ setja upp master-tímaţjóna á ţínu netkerfi sem nota ţessa ţjónustu til ađ fá réttan tíma. Ađrar tölvur í fyrirtćkinu nota síđan master-tímaţjónana fyrir samstillingu. Ţađ er í raun nákvćmara fyrir ţig, ţví svartími á stađarneti er yfirleitt vel undir 1 millisekúndu og ţví auđvelt ađ ná fram tíma-samstillingu í tölvum sem er nákvćm upp á +/- 0,1 ms.

Notkunarskilmálar

Ţjónustan er ókeypis, en viđ biđjum ţig ađ stilla uppköllum í hóf frá hverri vél, t.d. eitt uppkall á mínútu (Maxpoll 6). Ef ţú ert međ tugi tölva í ţínu netkerfi, er skynsamlegt ađ stilla upp minnst einum tímaţjóni á stađarnetinu.

Vinsamlega virtu ofangreindar leikreglur, svo ţjónustan gagnist sem flestum. Ef vart verđur viđ endurtekna misnotkun á tímaţjónunum, til dćmis meira en 60 uppköll á mínútu, munu ţjónarnir hćtta ađ svara međ tímaupplýsingum og gefa ţess í stađ .RATE. villu ásamt KoD (Kiss-of-Death).

Ţú getur hagnýtt ţér tímaţjón Hugmóts, međ ţví ađ nota SNTP biđlara eđa NTP biđlara á tölvunni ţinni, eđa setja inn viđeigandi stillingar í stýrikerfiđ.

Mikill ávinningur

Notendur ţjónustunnar hagnast á ţví ađ tölvukerfi ţeirra verđa međ rétta tímastillingu. Ávinningurinn af ţví er margţćttur: Reglubundin verkefni hefjast á réttum tíma og auđveldara er ađ rekja atburđarás ţegar logg-skrár úr mismunandi kerfum eru bornar saman. Tími sem prentast á nótur og önnur gögn sem fyrirtćkiđ sendir frá sér, verđur líka marktćkur.

Sem dćmi má nefna ađ myndir úr eftirlitsmyndavélum hafa lítiđ gildi, ef tímastimpillinn á ţeim er kolrangur. Eins má segja ađ tölvupóstur sem er sendur á undan sinni samtíđ, geti vakiđ grunsemdir og jafnvel endađ í SPAM-möppum.

Einnig skal hafa í huga ađ nú orđiđ gera bćđi innlendir og erlendir samstarfsađilar kröfu um ađ kerfi viđskiptavina ţeirra séu međ kórréttan tíma. Dćmi um ţađ er PCI-DSS stađallinn, sem krefst ţess ađ ţeir sem taka ţátt í greiđslukortaviđskiptum, hafi nákvćmar klukkur í sínum tölvum.

Síđast en ekki síst er augljóst ađ ađilar eins og Neyđarlínan, Tilkynningaskyldan, Landhelgisgćslan, Flugumferđarstjórn, Veđurstofan, lögregluembćtti, sjúkrahús, orkuveitur, fjármálastofnanir, flugfélög, símafyrirtćki, Internet-ţjónustur, verksmiđjur, rannsóknastofnanir og fjölmiđlar ţurfa ađ tryggja réttan tíma í sínum kerfum.

Ef ţú lagfćrir tímastillingar í ţínu tölvukerfi, mun spurningin "hvađ er rétt klukka?" ekki heyrast framar, ţví allir starfsmenn eru sannfćrđir um réttan tíma á sínum tćkjum!

Innlendir tímaţjónar

Hér finnur ţú lista yfir góđa íslenska tímaţjóna og hve nálćgt atóm-klukku ţeir eru. Ţví lćgri Stratum-tala, ţví betra:

 • timetools.ddns.net (Stratum 1)
 • time.hugmot.is (Stratum 1)
 • ht-time01.isnic.is (Stratum 1)
 • cronos.isnic.is (Stratum 2)
 • time.c.is (Stratum 2)
 • ntp.simnet.is (Stratum 2)
 • ntp.sip.is (Stratum 2)
 • ns1.vedur.is (Stratum 2)
 • ns2.vedur.is (Stratum 2)
 • ns3.vedur.is (Stratum 2)
 • ntp.ljoshradi.is (Stratum 2)
 • 1.is.pool.ntp.org (breytilegt Stratum, oftast ţó 2)

 

Erlendir tímaţjónar

Á síđunni www.ntp.org finnur ţú ýmsar upplýsingar um tímastillingar. Ţar á međal er ítarlegur listi yfir tímaţjóna og framleiđendur hugbúnađar fyrir tímastillingar.

Einnig getur ţú notađ ţessa erlendu tímaţjóna, sem eru flestir Stratum 1:

 • swisstime.ethz.ch
 • ns.tele.dk
 • ntp4.linocomm.net
 • ntp0.fau.de
 • rustime02.rus.uni-stuttgart.de
 • ntp-p1.obspm.fr
 • ntp0.nl.net
 • ntp.freestone.net
 • ntp2d.mcc.ac.uk
 • ptbtime1.ptb.de
 • stratum2.fra01.publicntp.org (Frankfurt)
 • stratum2.dub01.publicntp.org (Dublin)

Tímaţjónar sem nota EKKI GPS-viđmiđ

Vísvitandi árásir á GPS-kerfiđ fćrast nú í aukana, ţar sem truflun frá einum sendi veldur ţví ađ ekki tekst ađ taka á móti GPS-merkjum (e. jamming) eđa falskar upplýsingar eru sendar til ađ "afvegaleiđa" andstćđinginn (e. spoofing).

Tímaţjónar sem nota GPS-viđmiđ eru viđkvćmir fyrir slíkum árásum og kemur ţađ einkum fram í "skökkum" tíma sem ţeir senda frá sér. Til ađ mćta ţessari ógn, er skynsamlegt ađ vísa á minnst 2-3 Stratum 1 tímaţjóna, sem nota önnur viđmiđ en GPS (t.d. DCF77, MSF, PPS og atóm-klukku).

Hér finnur ţú lista yfir slíka ţjóna, sem gott er ađ hafa á varamannabekknum:

 • ntp1.oma.be (MRS)
 • ntp0.linx.ie (PPS)
 • ntp0.ja.net (MSF)
 • ntp3.ja.net (PPS)
 • puck.cbk.poznan.pl (EXT)
 • ntp.ntp-servers.com (OCXO)
 • ntp1.rrze.uni-erlangen.de (DCFp)
 • ntp2.rrze.uni-erlangen.de (MBGh)
 • ntp3.rrze.uni-erlangen.de (PZFs)
 • ntps1-0.eecsit.tu-berlin.de (PPS)
 • ntp-p1.obspm.fr (PPS from Atomic clock = MRS)
 • ptbtime1.ptb.de (PTB)
 • ntp1.torix.ca (PTP0)
 • cronos.cenam.mx (PPS)