Hér finnur þú verðlista og valkosti fyrir Cantina mötuneytiskerfið. Dæmigerð grunnlausn felst í tölvu, lesara og hugbúnaðinum. Úttakseining fyrir launabókhald/viðskiptabókhald fylgir með. Hægt er að nýta gamlar tölvur fyrir söluskjá o.fl.
Taflan skýrir nánar valkostina og hvað þeir kosta (öll verð ÁN VSK):
ATHUGIÐ: Kaupandi velur og stillir upp þeim vélbúnaði sem til þarf.
Hugbúnaður Verð Athugasemdir Cantina (grunnkerfi) 84.000 Ein útstöð og úttak í bókhald Cantina söluskjár (aukaforrit) 18.000 Fyrir afgreiðslufólk Boðgreiðslu-úttak 36.000 Fyrir boðgreiðslur gegnum Borgun Inneignakerfi 36.000 Fyrir fyrirframgreiðslur Cantina (auka-útstöð) 42.000 Fyrir stór mötuneyti Þjónusta Verð Athugasemdir Kerfisvinna (tímagjald) 22.819 T.d. aðstoð við uppsetningu Áprentun á örmerkjakort 180 pr. hlið pr. stk. Vistun á gagnagrunni 66.000 Árgjald Dagleg öryggisafritun gagnagrunns 19.355 Árgjald. Sjálfvirk afritun yfir netið
Boðið er upp á uppfærslurétt (viðhaldssamning) í eitt í senn, á verði sem nemur 20% af gildandi kaupverði á hverjum tíma. Að þeim tíma liðnum mun kerfið virka áfram eins og venjulega, en þú þarft að greiða fyrir nýjar útgáfur (50% af grunnverði). Uppfærslurétturinn tryggir þér allar nýjar útgáfur á tímabilinu.
Ef þú telur að þessi lausn henti þínu fyrirtæki, hafðu þá samband við sölumenn okkar. Þeir munu fúslega veita þér nánari upplýsingar og heimsækja þig til að sýna þér hve vel kerfið virkar.
www.hugmot.is sími 893-8227 it@hugmotis
© 2009-2023, Hugmót ehf - Allur réttur áskilinn